Campari

Eftir Sahara Web 18 May, 2022
Uppskrift: 90ml Piccini Prosecco (3 hlutar) 60ml Campari (2 hlutar) 30ml Egils Sódavatn (1 hluti) Appelsínusneið Klaki Aðferð: Fyllið stórt vínglas á fæti með klökum. Setjið fyrst Prosecco, svo Campari og loks dass af sódavatni. Campari er þyngra og þetta blandast nokkuð sjálfkrafa en hrærið varlega ef þörf krefur. Skreytið með sneið af appelsínu og njótið.
Eftir Sahara Web 18 May, 2022
Uppskrift: 30ml Campari 30ml Tanqueray gin eða Gordon´s 30ml rauður vermúð t.d Belsazar Appelsínubörkur eða sneið Klaki Aðferð: Fyllið lágt glas með klökum. Blandið öllu saman í glas og hrærið vel með klökum þar til allt er vel blandað og ískalt. Kreistið safa úr appelsínuberki yfir drykkinn og notið börkinn eða sneið sem skraut. 
Eftir Sahara Web 01 May, 2022
Uppskrift: 45ml Campari Thomas Henry tónik Límóna Klaki Aðferð: Setjið Campari og tónik saman í glas, bætið við nóg af klökum og 2 sneiðum af límónu til að skreyta. Hrærið vel og njótið.
Eftir Sahara Web 18 Jan, 2022
Uppskrift: 30ml Campari 30ml rauður vermúð t.d Belsazar Freyðivín Appelsínusneið Klaki Aðferð: Setjið klaka í lágt glas og blandið Campari og rauðum vermúð saman. Fyllið síðan glasið með freyðivíni Skreytið síðan með appelsínusneið og njótið
Eftir Sahara Web 18 Nov, 2021
Uppskrift: 30ml Campari 30ml rauður vermúð t.d Belsazar 45ml viskí t.d Johnnie Walker Black Label Sítrónusneið Klaki Aðferð: Setjið allt saman í hristara og hristið vel með klaka Hellið í glasið og skreytið með sítrónusneið
Eftir Sahara Web 18 Mar, 2021
Uppskrift: 30ml Campari 30ml rauður vermúð t.d Belsazar Skvetta af sódavatni Sítrónubörkur/ appelsínusneið Klaki Aðferð: Blandið öllu saman í glas og fyllið glasið með klökum Skreytið með sítrónuberki eða appelsínusneið og njótið
Share by: