MARTIN - VINNUSTOFA KJARVAL 🖤
Uppáhalds hráefni? Skraut sem er ætt og bætir upp kokteilinn
Uppáhalds World Class spíri? Zacapa 23
„Þar sem ég elska romm. Sagan á bakvið Zacapa, hvað það er flókið í bragði og nákvæmnin í Solera kerfinu þegar það er blandað finnst mér heillandi“.
Þinn klassíski kokteill? „Það fer algjörlega eftir skapinu og veðri en góður Negroni veldur aldrei vonbrigðum“.
ATH WORLD CLASS STUDIO FRESTAÐ TIL FIMMTUDAGS 2.FEBRÚAR 🍸
Flugi hjá Dennis var aflýst út af stormi svo við neyðumst til að færa námskeiðið 🌧
Lokadagur skráningar er á fimmtudag eftir námskeiðið.
📍 Héðinn Kitchen & Bar | 2.febrúar | kl 14-16
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
ATTN. WORLD CLASS STUDIO MOVED TO THURSDAY 2nd FEBRUARY, due to the storm and Dennis´s flight was cancelled 🍸🌧
Final day of registration is on Thursday after the Studio.
📍 Héðinn Kitchen & Bar | 2.febrúar | kl 14-16
Það er komið að því! World Class hefst þann 31. janúar með World Class Studio sem Dennis Tamse, Global Relationships Director hjá Ketel One heldur á Héðni 🙏
Við hvetjum barþjóna að skrá sig í keppnina til að læra nýja hluti og vaxa í starfi. Besti barþjónn landsins mun síðan keppa fyrir hönd Íslands í Sao Paolo í Brasilíu í september við bestu barþjóna heims 🍸
Sjá nánar 👉 https://veitingageirinn.is/world-class-barthjonakeppnin-hefst-aftur-eftir-3ara-hle-leynist-besti-barthjonn-landsins-a-thinum-stad/
Þú hefur ekki smakkað þessa tegund af BLT.
Bulleit - Lemon - Tonic 🥃 🍋 Einfaldur og góður.
Fyllið lágt glas með klökum. Mælið Bulleit Bourbon og hellið yfir klakana. Takið sítrónubát og kreistið safann yfir klakana. Fyllið upp með hágæða tónik og skreytið með sítrónusneið.
👉 https://www.drekkumbetur.is/bulleit-blt
Rauðrófur eru sannkölluð ofurfæða, stútfullar af næringarefnum og vítamínum. Draga úr bólgum og lækka blóðþrýstinginn!
Prófaðu Beet Mary, hann er gómsætur!🥰
Uppskrift:
35ml Ketel One Vodka
100ml rauðrófusafi
20ml sítrónusafi
Smá af sjávarsalti, pipar og chilli.
Ferskar rauðrófur
Pikklaðar míni gúrkur
Aðferð: Bætið öllum hráefnum saman í glas og hrærið vel saman, bætið við klökum og skreytið með ferskum rauðrófum og pikkluðum gúrkum. Njóta!
Sjá meira