Góð ráð

Áfengi hefur fylgt manninum í þúsundir ára. Það er gaman að skála og lyfta glösum þegar á að gera sér glaðan dag. Þegar hitta á vini og fjölskyldu, fagna áföngum og tímamótum, upplifa gleði, lyfta sér upp og skemmta sér. Flestir hafa þó sennilega upplifað þegar gamanið breytist í martröð en enginn stefnir á það í byrjun kvölds.
Áfengi er vandmeðfarið og öll viljum við hafa gaman án þess að vakna daginn eftir með eftirsjá. Það er leikandi hægt að skemmta sér án þess að líða illa daginn eftir og hér koma 10 góð ráð til að drekka betur.

Region's top winery, five years in a row
More than a dozen awards since 2009.
Traditional methods used for generations

Fylgstu með okkur á Instagram
Er eitthvað jólalegra en Baileys heitt súkkulaði? 🍫☕️
Uppskrift að þessari dásemd:
❄️ 1 bolli af mjólk
❄️ 50 gr Siríus 70% súkkulaði
❄️ 30 ml Baileys Original Irish cream
❄️ 50 ml þeyttur rjómi
1. Hitið mjólkina í potti við mjög vægan hita
2. Brjótið súkkulaðið útí og hrærið varlega þar til það er alveg bráðið
3. Bætið líkjörnum útí
4. Hellið súkkulaðinu í bolla, bætið þeyttum rjóma við
Sjá meira