
Uppskrift: 35ml Ketel One Vodka 100ml rauðrófusafi 20ml sítrónusafi Smá af sjávarsalti, pipar og chilli Lítil teskeið af piparrót Ferskar rauðrófur Pikklaðar mini gúrkur Aðferð: Bætið öllum hráefnum í glas og hrærið vel saman, bætið við klökum og skreytið með ferskum rauðrófum og pikkluðum gúrkum. Njóta!

Uppskrift: 240 ml Keten One Vodka 1 bolli brómber 10 fersk basil lauf Safi úr 2 lime Engiferbjór til að toppa Lime sneiðar, brómber og basil lauf til skreytingar. Aðferð: Blandið vodka, brómberjum og basil í shaker. Bætið lime safa og klökum saman við. Hristið þangað til blandan er orðin köld. Fyllið kopar könnur með ís. Double straine-ið blönduna í könnurar. Toppið með engiferbjór og skreytið með brómberjum, basil og lime sneiðum.

Uppskrift: 44 ml Ketel One Vodka 15 ml Lime safi 44 ml Epla síder 87 ml Engiferbjór Eplasneið og kanilstöng til skreytingar Aðferð: Fyllið kokteilhristara af klökum. Hellið vodkanu, epla síder og lime safa í hirstarann og hristið vel. Strainið í Mule glas/kopar glas sem er fyllt af klökum. Toppið með Engiferbjór og skreytið með eplasneið og kanilstöng.

Uppskrift: 50ml Ketel One Vodka 120 ml nýpressaður tómatsafi 1 tsk. piparrót 1 klípa reykt paprikusalt eða salt Svartur pipar 1 tsk. ólífuolía Sellerí Aðferð: Snúðu enda glassins uppúr reyktri papriku og salti áður en þú bætir öllum innihaldsefnunum í glasið. Hrærið kröftuglega og fyllið með ís. Skreytið með sellerístöng.