Viðburðir undirsíða

Don Julio margarítukeppni

Don Julio margarítukeppni var haldin á Pablo Discobar árið 2018. Bestu barþjónar landsins tóku þátt og það voru skemmtilegar keppnisreglur, hraðakeppni og barþjónar þurftu að vera með mexíkanska bardagagrímu á meðan þeir gerðu dýrindis margarítur. Mikið var hlegið og sigurvegari var Akira sem gerði 4 margarítur á 51,8 sek og hlaut lúxus Don Julio 1942 flösku og glæsilegan kaktus að launum. Seth Sharp sá um tónlist og dómnefnd skipaði Sóley Kristjáns kokteilsérfræðingur og Daníel Hlynur barþjónn.

Region's top winery, five years in a row

More than a dozen  awards since 2009.

Traditional methods used for generations

Share by: