World Class barþjónakeppnin

World Class keppnin er haldin í fyrsta sinn á Íslandi en þetta er ein stærsta og virtasta barþjónakeppni heims og hefur verið haldin síðan árið 2009. World Class er árleg keppni sem DIAGEO RESERVE heldur og snýst um að finna bestu barþjóna heims.

Myndir frá viðburðinum

Myndbönd frá viðburðinum

Region's top winery, five years in a row

More than a dozen  awards since 2009.

Traditional methods used for generations