Blog Layout

Léttar bleikar Baileys pönnsur

Uppskrift:

Pönnukökur

135 g súrdeigsmjöl 

1 tsk lyftiduft

1/2 tsk salt

2 msk púðursykur

80 ml mjólk

50 ml rauðrófusafi

1 stórt egg

2 msk smjör við stofuhita

hindberjaduft

150g hindber


Þeytti rjóminn, toppurinn!

50 ml Baileys Deliciously Light

200 ml þeyttur rjómi

1L kókosjógúrt

1 msk púðursykur


Aðferð:

Þurrefnin fyrst hrærð saman í skál og svo blautu efnunum saman við og hrært þar til vel blandað. 


Rjóminn er þeyttur með púðursykri og léttum Baileys og jógúrtinu hrært saman við á eftir.


08 Jan, 2024
Extra góður expressó
08 Jan, 2024
Þessi uppskrift er mjög einföld og ekki skemmir fyrir hvað hún er bragðgóð!
Eftir Sóley Kristjánsdóttir 27 Jun, 2023
Uppskrift: 2 x ræmur af greipberki 10ml sykursýróp 20ml nýkreistur greipsafi 30ml Tanqueray No.TEN 50ml þurrt freyðivín greipbörkur Aðferð: Setjið ræmur af greipberki og sykursýróp í blöndunarglas og merjið saman. Bætið við No.TEN, ferskum greipsafa og fyllið upp með klökum. Hrærið þar til kælt. Hellið í kokteilblas og fyllið upp með ísköldu freyðivíni. Skreytið með greipberki.
Eftir Sóley Kristjánsdóttir 08 Jun, 2023
Uppskrift: 40ml Johnnie Walker Black Label 60ml ananasdjús 10ml safi af nýkreistri límónu 30ml Coco Lopez eða kókossýróp Klípa af salti Skreytt með ananas eða límónu Aðferð: Öll hráefni sett í hristara fylltum með klökum og hrist duglega. Síað í hátt glas fylltu með klökum. Fleyta ofan á smá Black Label (valfrjálst).
27 Apr, 2023
Uppskrift:
27 Apr, 2023
Uppskrift:
Ástaraldin Martini
Eftir Sahara Web 23 Aug, 2022
Mælið vökva í hristara fylltan með klökum. Hristið vel og hellið í gegnum sigti í fallegt glas. Skreytið með sneið af ástaraldin.
Bee´s Knees
Eftir Sahara Web 24 May, 2022
Mælið vökva í hristara fylltan með klökum. Hristið vel og hellið í gegnum sigti í fallegt glas með smá klaka. Skreytið með sítrónuberki.
Ketel One Beetroot Mary
Eftir Sahara Web 24 May, 2022
Uppskrift: 35ml Ketel One Vodka 100ml rauðrófusafi 20ml sítrónusafi Smá af sjávarsalti, pipar og chilli Lítil teskeið af piparrót Ferskar rauðrófur Pikklaðar mini gúrkur Aðferð: Bætið öllum hráefnum í glas og hrærið vel saman, bætið við klökum og skreytið með ferskum rauðrófum og pikkluðum gúrkum. Njóta! 
Show More
Share by: